Opinn stefnumótunarfundur Ullar
Eitt af markmiðum núverandi stjórnar er að efla félagsmenn og aðra velunnara til að móta starfsemi félagsins til framtíðar. Félagið stendur á tímamótum með bættri aðstöðu félagsins í Bláfjöllum, mikilli sókn skíðagöngunnar á Höfuðborgarsvæðinu og ekki síst að félagið hefur innan sinna raða öflugt afreksfólk í skíðagöngu, sem sumt hefur vaxið upp úr öflugu barna- […]
Opinn stefnumótunarfundur Ullar Read More »