Færslusafn Fréttir

Keppendur og aðstoðarfólk Ullar á Bikarmóti í Bláfjöllum 2024
Fréttir

Vel heppnuðu bikarmót lokið

Þriðja og síðasta degi bikarmóts SKÍ í skíðagöngu lauk í blíðskaparveðri fyrr í dag. Veðurguðirnir léku við keppendur og áhorfendur, sól og logn! Keppt var

Fljótustu 13-14 ára skíðagöngustrákarnir á bikarmóti í Bláfjöllum
Fréttir

Bikarmót SKÍ – öðrum keppnisdegi lokið

Annar keppnisdagur bikarmóts SKÍ í Bláfjöllum fór fram í dag við góðar aðstæður, sól og bjart en heldur kalt. „Bláfjallalognið“ var á sínum stað og

Úrslitariðill kvenna á Bikarmóti SKÍ í Bláfjöllum 2024
Félagsstarf

Bikarmót SKÍ í Bláfjöllum

Það var líf og fjör í nýja Ullarskálanum í kvöld þegar fyrsti keppnisdagur á bikarmóti SKÍ í skíðagöngu fór fram. Keppt var í sprettgöngu með

Fréttir

Bláfjallaganga Ullar 2024

Nú styttist í stærsta viðburð okkar í vetur en Bláfjallaganga Ullar fer fram 14. – 16. mars nk. Bláfjallagangan er hluti af Íslandsgöngum SKÍ. Skráning er

Keppni

FIS/bikarmót Bláfjöllum 1.-3. mars 2024

Dagana 1. – 3. mars næstkomandi fer fram í Bláfjöllum alþjóðlegt FIS-mót sem er jafnframt Bikarmót SKÍ. Mótið er fyrir 13 ára og eldri. Athugið

Skíðatest í Planica
Æfingar

Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga

Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu

Fróði keppir í Planica 2024, 20 km F
Æfingar

HM-unglinga: Fróði hætti keppni

Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó

Fróði í keppni Gålå 2023
Barna- og unglingastarf

Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir

Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni