Færslusafn Fréttir

Æfingabúðir á Ísafirði 24.-27. nóvember 2011

Boðað er til hinna frábæru æfingabúða Fossavatnsgöngunnar 24-27/11. Þungaviktarmaðurinn í þjálfun, sjálfur ólympíufarinn og margfaldur Íslandsmeistari Daníel Jakobsson mun stýra þjálfun þessa lokadaga í nóvember.