Færslusafn Fréttir
Þjálfaramál og gott veður fyrir vestan- vegir að lokast :o)
Þjálfaramál hafa verið mikið rædd að undanförnu og staðan er þessi. 1. Þjálfari barna og unglinga Gunnar Birgisson, stefnt er að börn, unglingar og foreldrar
Breyttur tími á hjólaskíðaæfingu, kl. 17:00
Hjólaskíðaæfing verður frá Víkingsheimilinu kl. 17:00 í dag (Þriðjudag). Ekki víst að ég sjálfur komist en þið hin mætið náttúrulega og takið einn rúnt í
Æfingabúðir á Ísafirði 24.-27. nóvember 2011
Boðað er til hinna frábæru æfingabúða Fossavatnsgöngunnar 24-27/11. Þungaviktarmaðurinn í þjálfun, sjálfur ólympíufarinn og margfaldur Íslandsmeistari Daníel Jakobsson mun stýra þjálfun þessa lokadaga í nóvember.
Stafganga og hlaup í dag laugardaginn 8. okt. – fyrir alla
KL 15:30 í Ártúnsbrekkunni. Linus landslisðþjálfari stýrir en allir geta verið með, börn og fullorðnir, mætið með stillanlega göngustafi eða skíðastafi ca 10-15 sm styttri
Breytingar á æfingum – námskeiði um helgina
Engin hjólaskíðaæfing á laugardagsmorgun og flyst sú æfing til kl 14:30 á sunnudag. kl 10:30 á laugardag styrktarþjálfun (á Reykjalundi) sem átti að vera 14:30
Athyglisverður pistill frá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara.
Sendi ykkur smá hugleiðingu um þjálfun Hreyfing er talin vera góð til að viðhalda líkamlegu og andlegu atgervi. Rannsóknir sýna að hæfileg hreyfing komur í