Boðað er til hinna frábæru æfingabúða Fossavatnsgöngunnar 24-27/11. Þungaviktarmaðurinn í þjálfun, sjálfur ólympíufarinn og margfaldur Íslandsmeistari Daníel Jakobsson mun stýra þjálfun þessa lokadaga í nóvember. Skráið ykkur sem fyrst svo við getum gert góðar æfingabúðir ennþá betri!!! Með kveðju, Kristbjörn R.Sigurjónsson, NÚPUR ehf. Dreifingaaðili fyrir CRAFT, RODE og MADSHUS. Austurvegi 2, 400 ÍSAFJÖRÐUR. e-mail: nupur@nupur.is, www.nupur.is
Dagskrá æfingabúðanna og nánari upplýsingar má sjá hér.
Æfingabúðir á Ísafirði 24.-27. nóvember 2011
- Æfingar, Fréttir
Deila
Facebook
Twitter