Þjálfaramál hafa verið mikið rædd að undanförnu og staðan er þessi.
1. Þjálfari barna og unglinga Gunnar Birgisson, stefnt er að börn, unglingar og foreldrar þeirra hittist um næstu helgi þar sem farið verður yfir hvernig æfingum verðu háttað í vetur.
2. Vikulegar hjólaskíðaæfingar eru í umsjá Haraldar Hilmarssonar.
3. Á tveggja vikna fresti stafaganga í Ártúnbrekku í umsjá Óskars Jakobssonar.
Þóroddur F.
Æfingar 2 og 3 breytast væntanlega um leið og skíðafæri kemur.