Færslusafn Fréttir

Æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar nálgast!

Nú styttist í hinar margrómuðu æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði. Þær eru um aðra helgi og á Ísafirði eru nú hreint frábærar aðstæður, nógur snjór og

Æfing á morgun, 11.nóvember

Komiði sæl. Ég stefni að því að hafa æfingu fyrir skíðakrakka á morgun frá 14.00-15.00 hjá víkíngsheimilinu. Koma með hlaupaskó og vera vel búin ef

Æfing sunnudag 4. nóvember kl 17

Börn og unglingar. Æfing verður í Ártúnsbrekkunni ofan við gömlu rafstöðin kl 17-18, mæta með stafi, foreldrar og aðrir velkomnir. Þóroddur F.Þ.

Æfing í dag sunnudag 28. okt

Æfingin verður við Víkingsheimilið, allir sem geta mæta með hjólaskíði eða línuskauta og stafi en þeir sem ekki eiga slíkt mæta með stafi. Sjáumst kl

Æfing fyrir 16 ára og yngri

Æfing verður á sunnudaginn kl 17 til 18:30 fyrir 16 ára og yngri undir stjórn Gunnars Birgissonar, það muna fara eftir aðstæðum hvort æfingin verður

Frábært hjólaskíðasvæði

Enn bólar lítið á snjó hér á höfuðborgarsvæðinu svo þeir, sem hyggjast láta til sín taka í löngum og erfiðum göngum í vetur, verða enn

Æfingabúðir Fossavatn 2012

Vefnum hefur borist eftirfarandi bréf um æfingabúðir Fossavatnsgöngunnar á Ísafirði 22. – 25. nóvember 2012. Þess má geta að þeir, sem hafa sótt þessar æfingar