Æfing á morgun, 11.nóvember

Komiði sæl.

Ég stefni að því að hafa æfingu fyrir skíðakrakka á morgun frá 14.00-15.00 hjá víkíngsheimilinu. Koma með hlaupaskó og vera vel búin ef það verður kalt. Förum í leiki og höfum þetta á léttu nótunum, mikilvægt að krakkarnir mæti á réttum tíma.
Ef þessi tími hentar ekki einhverjum endilega þá að kommenta hérna eins fljótt og hægt er eða senda mér sms í 8569614.

Gunnar Birgisson

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur