Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september
Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8
Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8
Um helgina fór fram Bikarmót SKÍ á Ólafsfirði, það þriðja í röðinni á þessum vetri. Skíðagöngufélagið Ullur sendi 7 keppendur á aldrinum 13 – 17
Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu
Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó
Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og
Um miðjan ágúst fór ullarstarfið aftur í gang eftir sumarfrí. Eldhressir krakkar mættur á hjólskiðum tilbúinn í æfingar fyrir veturinn. Ullur er með 3 hópa í barnastarfi en
Þá er æfingatímabilið byrjað hjá öllum æfingahópum hjá Ulli en þrír æfingahópar tóku æfingu saman í morgun í hlíðum Úllfarsfells. Þangað mættu æfingahópar 9-11 ára,
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka
ATH!! FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ!! Hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda póst á ullarpostur@gmail.com —————————————————————- Skíðagöngufélagið Ullur í samvinnu við
Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!