Færslusafn Fréttir

Æfingar

Opnar barna- og unglingaæfingar ágúst/september

Komdu og æfðu skíðagöngu í frábærum hópi, þar sem leikir, hópefli og þrautseigja eru í aðalhlutverki! Skíðaganga er fullkomið fjölskyldusport með æfingar fyrir aldurshópana 6-8

Skíðatest í Planica
Æfingar

Lokadagur Heimsmeistaramóts unglinga

Föstudaginn 9. febrúar kl. 10:45 að íslenskum tíma hefst lokagrein íslensku keppendanna á Heimsmeistaramóti unglinga í Planica í Slóveníu. Keppt verður í 10 km göngu

Fróði keppir í Planica 2024, 20 km F
Æfingar

HM-unglinga: Fróði hætti keppni

Keppni á HM unglinga hélt áfram í dag þegar Fróði Hymer úr Ulli keppti í 20 km göngu með frjálsri aðferð. Aðstæður voru erfiðar þó

Æfingar

Vetrarstarfið

Kynningarfundur Skíðagöngufélagsins Ullar fór fram sl. mánudagskvöld og var vel sóttur. Kynning fundarins má finna hér Við viljum minna á námskeiðin, æfingahópinn og Bláfjallagönguna og

Æfingar

Ullarstarf í haust – börn og unglingar

Um miðjan ágúst fór ullarstarfið aftur í gang eftir sumarfrí. Eldhressir krakkar mættur á hjólskiðum tilbúinn í æfingar fyrir veturinn. Ullur er með 3 hópa í barnastarfi en

Æfingar

Æfingar byrjaðar eftir sumarfrí

Þá er æfingatímabilið byrjað hjá öllum æfingahópum hjá Ulli en þrír æfingahópar tóku æfingu saman í morgun í hlíðum Úllfarsfells. Þangað mættu æfingahópar 9-11 ára,

Æfingar

Æfingar fyrir fullorðna

Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka

Æfingar

Hjólaskíðanámskeið – Vor 2023 — FULLT

ATH!! FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ!! Hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda póst á ullarpostur@gmail.com —————————————————————- Skíðagöngufélagið Ullur í samvinnu við

Hjólaskíðamót Sportval

Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!