Halla

Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára

Barna- og unglingastarf Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára Skíðagönguskóli Ulls var haldinn í fyrsta skiptið á síðasta ári og vakti mikla lukku. Nú styttist í að hann fari af stað aftur og er búið að opna fyrir skráningu. Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ullur/1 Skíðagönguskóli Ulls er fyrir 6-8 ára gömul börn (fædd 2014-2016). Æfingar verða einu […]

Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára Read More »

Uppbygging í Bláfjöllum

Stjórn skíðasvæðanna / Samtök sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu samþykktu að setja talsverða fjármuni í uppbyggingu skíðagöngusvæðisins. Um er ræða 120 m.kr á þremur árum til viðbótar við salernishús sem áður var búið að samþykkja. Í grunninnn er þetta í samræmi við uppbyggingaráætlun sem Ullur lagði til. Helstu fjárfestingar/þjónustuþættir: Snjósöfnun verður bætt með nýjum snjógirðingum og jarðvinnu

Uppbygging í Bláfjöllum Read More »