Halla

Æfingar fyrir fullorðna

*** ATH!! LOKAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR SKRÁNINGU ÞAR SEM FJÖLDATAKMÖRKUM HEFUR VERIÐ NÁÐ Sunnudaginn 20. ágúst 2023 mun Ullur byrja með æfingahóp fyrir fullorðna undir handleiðslu Kristrúnar Guðnadóttur. Markmiðið með hópnum er að leyfa öllum aldurshópum að taka þátt í skíðaiðkun hjá Ulli og kynna hvað skíðaiðkun er góð hreyfing en þjálfarar eru þær Kristrún […]

Æfingar fyrir fullorðna Read More »

Aðalfundur Ullar 24. maí 2023

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 24. maí 2022 kl. 20:00. Málefni sem félagar óska eftir að tekin verði fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir aðalfund á netfangið stjornullar@gmail.com mál sem berast eftir að sá frestur er liðinn verða ekki tekin fyrir nema 2/3 fundarmanna

Aðalfundur Ullar 24. maí 2023 Read More »

Vasagangan – stórkostleg ganga hjá Kristrúnu

Kristrún Guðnadóttir, úr Skíðagöngufélaginu Ulli, átti frábæra Vasagöngu í gær og endaði í 40. sæti í kvennaflokk af um 16 þúsund keppendum í það heila. Tími Kristrúna var 4:45:10 sem gefur meðalhraða upp á 17,9 km/klst, athugið að gangan er 90 km löng! Þetta er langbesti tími sem íslensk skíðakona hefur náð í Vasagöngunni. Kristrún

Vasagangan – stórkostleg ganga hjá Kristrúnu Read More »

Frábæru bikarmóti lokið á Akureyri

Dagana 13. – 15. janúar var haldið fyrsta bikarmót skíðatímabilsins á Akureyri.  Mótið var óvenju fjölmennt og líklega það fjölmennasta sem haldið hefur verið undnafarin ár. Heildarfjöldi þátttakenda var 51 keppandi frá öllu landinu. Skíðagöngufélagið Ullur mætti til leiks með flesta keppendur eða alls 14 keppendur, frá 13 ára aldri og upp úr.  Keppt var

Frábæru bikarmóti lokið á Akureyri Read More »

Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára

Barna- og unglingastarf Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára Skíðagönguskóli Ulls var haldinn í fyrsta skiptið á síðasta ári og vakti mikla lukku. Nú styttist í að hann fari af stað aftur og er búið að opna fyrir skráningu. Skráning á Sportabler: https://www.sportabler.com/shop/ullur/1 Skíðagönguskóli Ulls er fyrir 6-8 ára gömul börn (fædd 2014-2016). Æfingar verða einu

Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára Read More »