Æfing fyrir börn og unglinga í Rafstöðvarbrekkunni kl. 11 á sunnudag.

Ullarungarnir eru ekki af baki dottnir og láta snjóleysi í Bláfjöllum engin áhrif hafa á sig.

Á sunnudagsmorgun kl.11 verður Óskar með æfingu í Rafstöðvarbrekkunni, þar sem litla skíðalyftan er í Ártúnsbrekkunni. Þeir sem koma á bílum leggja við safnið, neðst í brekkunni.

Það er að sjálfsögðu óþarfi að koma með skíði en góðir göngu eða hlaupaskór munu nýtast vel. Þau sem eiga svigskíðastafi eru beðin um að koma með þá en gönguskíðastafir eru líka í lagi, helst ekki of langir.

Allir velkomnir og alveg sérstaklega þeir sem aldrei hafa mætt áður.
Ef einhver áttar sig ekki á staðsetningunni er hægt að hringja í mig í síma 8628428Kveðja
Eiríkur

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur