Fimmtudagur 31. mars – sprettganga.
Sprettgangan verður á „Ullarvangi“ eða í jaðri sléttunnar við skála Ullunga í Bláfjöllum. Allt áhugafólk um skíði er hvatt til að mæta bent er á að e.t.v. er best fyrir áhorfendur að vera á skíðum, alla vega vel skóað, þar sem snjór kanna að vera orðinn gljúpur. Sprettgangan hefst kl. 17:30.
Þóroddur F.
Landsmót – Sprettgangan – staðsetning
- Fréttir, Landsmót
Deila
Facebook
Twitter