
Nánari upplýsingar, svo sem um skráningu, fást á myndinni hér til hliðar en hana má gera læsilegri með því að smella á hana. Þótt hægt sé að skrá sig á staðnum er eindregið mælt með því að væntanlegir þátttakendur auðveldi Skíðafélagi Strandamanna vinnu við undirbúning með því að skrá sig fyrir fram.
Að göngu lokinni verður verðlaunaafhending og veglegt kaffihlaðborð, hin víðfræga Strandakaka í félagsheimilinu á Hólmavík. Fyrir þá sem ekki þekkja til er hér greinargóð lýsing á Strandakökunni 2009.
Strandagangan 2012
- Fréttir, Keppni
Deila
Facebook
Twitter