
Sundurliðaða dagskrá helgarinnar má sjá hér en í grófum dráttum er dagskráin þannig:
Föstudagur 9. mars kl. 18: Sprettganga, hefðbundin aðferð, allir flokkar.
Laugardagur 10. mars kl. 12: Frjáls aðferð, vegalengd 5 til 15 km eftir aldursflokkum karla og kvenna.
Sunnudagur 11. mars kl. 12: Hermannsgangan, 24 km, 12 km og 4 km. Nánari upplýsingar á myndinni hér fyrir ofan, smellið á hana til að stækka hana.