18. nóvember, 2025

Ari Wendel sæmdur silfurmerki SKÍ

Ari Wendel var sæmdur silfurmerki Skíðasambands Íslands á Skíðaþingi sem að haldið var í október mánuði. Ari sat í stjórn Skíðagöngufélagins Ullar frá árinu 2011 og allt þar til að hann hætti í stjórn síðastliðið vor. Ari hefur lagt gríðarlega mikið til félagsins og til uppbyggingu skíðagöngu á höfuðborgarsvæðinu undanfarin ár. Ari var meðal annarra […]

Ari Wendel sæmdur silfurmerki SKÍ Read More »

Keppnistímabilið hafið hjá Kristrúnu

Keppnistímabilið er hafið hjá landliðskonunni Kristrúnu Guðnadóttur en hún tók um helgina þátt í FIS mótum í Munoio í Finnlandi. Frábært að sjá að Kristrún er komin af stað aftur eftir erfið meiðsli síðastliðinn vetur. Framundan er spennandi vetur með meðal annars Vetrarólympíuleikum í Milano – Cortina í febrúar 2026. Kristrún verður búsett að mestu í

Keppnistímabilið hafið hjá Kristrúnu Read More »