Hjólaskíðamót Ullar 21. september
Hjólaskíðamót Ullar fer fram sunnudaginn 21. september næstkomandi klukkan 10.00. Mótið verður haldið í Fossvogsdalnum með starti og marki rétt vestan við Víkingsheimilið. Í boði verða fleiri en ein vegalengd og hentar brautin öllum, hvort sem er byrjendum eða lengra komnum. Eins og undanfarin ár verða glæsileg útdráttarverðlaun í boði. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og […]
Hjólaskíðamót Ullar 21. september Read More »