Starf félagsins að fara á fullt

Nú er haustið að ganga í garð og starfsemi Skíðagöngufélagsins Ullar að fara á fullt og af nógu að taka á næstu vikum og mánuðum. Barna- og unglingastarfið er að hefjast og hægt er að fræðast frekar um það á heimasíðu Ullar Barna- og unglingastarf – Ullur . Hvetjum börn til þess að mæta á æfingar hjá […]

Starf félagsins að fara á fullt Read More »