Fróði Hymer á HM-unglinga

Heimsmeistarmót unglinga – Góð ganga hjá Fróða

Það voru frábærar aðstæður þegar keppni í 20 km göngu með hefðbundinn aðferð fór fram í dag á HM-unglinga í Schilpario á Ítalíu. Á ráslínunni voru þrír íslenskir keppendur, Ástmar Helgi og Grétar Smári úr SFÍ og Fróði Hymer úr Skíðagöngufélaginu Ulli. Gangan var ræst kl. 12:00 að íslenskum tíma og var sýnd í beinni […]

Heimsmeistarmót unglinga – Góð ganga hjá Fróða Read More »