Heimsmeistaramót unglinga – Fróði með góðan árangur
Í dag fór fram fyrsta keppni á heimsmeistarmóti unglinga í Schilpario á Ítalíu, sprettganga með hefðbundinni aðferð. Ullungurinn Fróði Hymer var meðal keppanda og náði góðum árangri og endaði í 56. sæti í undanrásum af tæplega hundrað keppendum. Það dugði ekki til að komast í úrslit en 30 bestu tímarnir fara áfram í útsláttarkeppni. Fróði […]
Heimsmeistaramót unglinga – Fróði með góðan árangur Read More »