Heimsmeistaramót unglinga – Fróði keppir
Á morgun, 3. febrúar, hefst keppni á heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu í Schilpario á Ítalíu. Íslendingar senda þrjá keppendur til leiks, þar á meðal Fróði Hymer úr Skíðagöngufélaginu Ulli. Fróði er að keppa á sínu öðru heimsmeistarmóti unglinga en í fyrra náði hann frábærum árangri þegar hann var rétt um einni sekúndu frá því að […]
Heimsmeistaramót unglinga – Fróði keppir Read More »