Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í dag
Ullungurinn Kristrún Guðnadóttir keppir í sprettgöngu á heimsmeistaramótinu í dag. Keppnin hefst kl. 12 að staðartíma eða kl. 11:00 að íslenskum tíma. Rástími Kristrúnar í undankeppni er kl. 11:13. RÚV sýnir frá úrslitakeppninni sem hefst kl. 13:20. Einnig má fylgjast með beinni tímatöku á heimasíðu FIS, fis-ski.com. Kristrún hefur átt gott tímabil það sem af […]
Heimsmeistarmótið – Kristrún keppir í dag Read More »