Málfríður Guðmundsdóttir

Hjólaskíðamót Sportval

Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt! Sportvalsmótið er haldið fyrir yngstu iðkendur okkar eða frá 9 ára til 16 og fer venjulega fram á vorinn. En erfitt tíðarfar og loks snjóleysi komu í veg fyrir að …

Hjólaskíðamót Sportval Read More »

Barna – og unglingaæfingarnar fara vel af stað

Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir. Guðný kom að þjálfun seinnihluta vetrar (2020-20121) og var fyrir fáeinum árum ein af Ullar krökkunum. Það er því ánægjulegt að fá hana aftur inn í starfið í nýtt hlutverk. …

Barna – og unglingaæfingarnar fara vel af stað Read More »

Haust-fréttabréf Ullar

Kæru Ullungar! Núna styttist í veturinn og við viljum aðeins fara yfir stöðu mála með ykkur. Bláfjöll sporlagningÞví miður hefur Skíðasvæðið ekki haft fjármagn til að vinna frekar að brautarmálum sbr. uppsetningu snjógirðinga eða bættri lýsingu. Stefnt er að því að fara í átak í brautarmerkingum sem verða þá tilbúnar fyrir skíðatímabilið núna í vetur. …

Haust-fréttabréf Ullar Read More »

Gleðifréttir úr fjallinu

Það er ánægjulegt að tilkynna að Skíðasvæðið / Samtök Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt fjárveitingu vegna salernishúss fyrir skíðagönguiðkendur í Bláfjöllum og aðra notendur suðursvæðisins.  Staðsetning hússins verður við horn bílastæðisins og skíðagöngusvæðisins og standa vonir til að húsið verði risið fyrir næsta vetur.    Skíðagöngufélagið Ullur er búið að berjast fyrir þessu verkefni í …

Gleðifréttir úr fjallinu Read More »

Aðalfundur Ullar 19. maí 2021

Aðalfundur Skíðagöngufélagsins Ullar verður haldinn í húsnæði ÍSÍ sal D, Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:00.   Vegna fjöldatakmarkana þá biðjum við ykkur að skrá ykkur hér: https://bit.ly/2ShFrDZ   Málefni sem félagar óska eftir að tekin verði fyrir á fundinum skulu hafa borist stjórn minnst viku fyrir aðalfund á netfangið stjornullar@gmail.com. Mál …

Aðalfundur Ullar 19. maí 2021 Read More »

Fyrsta degi SMÍ lokið

Skíðalandsmót Íslands (SMÍ) hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gærkvöld þar sem keppt var í sprettgöngu. Íslandsmeistari í karlaflokki varð Snorri Einarsson í Ulli eftir æsispennandi endasprett á móti Degi Benediktssyni SFÍ en skera þurfti úr um úrslit með myndbandsupptöku og munaði hársbreidd á þeim. Íslandsmeistari í kvennaflokki varð Linda Rós Hannesdóttir SFÍ. Hægt er …

Fyrsta degi SMÍ lokið Read More »