Hjólaskíðamót Ullar 9. október
TAKIÐ DAGINN FRÁ!! Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fer fram laugardaginn 9. október næstkomandi kl 10.00 (ATH breytt tímasetning, var áður auglýst kl 11). Við gerum ráð fyrir að vera á sama stað og fyrir 2 árum, á Völlunum í Hafnarfirði, en nánari upplýsingar um braut, staðsetningu, flokka og skráningu koma í næstu viku. Ath, fullorðnir, […]
Hjólaskíðamót Ullar 9. október Read More »