Við hlökkum til vetrarins og það er allt að verða klárt. Skálinn okkar var málaður í vikunni og skíðagöngubrautin í Heiðmörk hreinsuð.
Við hvetjum alla sem ekki eru félagsmenn í Ulli að skrá ykkur í félagið svo við getum haldið ótrauð áfram að bæta aðstöðu til skíðagöngu. Hægt er að skrá sig í félagið hér.