Vasagöngunni að ljúka og gengi Ullunga gott

Magnús Eiríksson, Siglfirðingur var fyrstur Íslendinga á tímanum 5.11.18 og Örn Sigurðsson annar á 5.27. Fyrstur Ullunga var Ólafur Helgi Valsson á 6.11, Þórhallur Ásmundsson á 6.39, Bragi Ragnarsson á 8.27, Ólafur Jóhannsson 8.40, Kristján Sæmundsson 8.46, Steinunn H. Hannesdóttir 9.00, Sævar Skaptason 9.23, og Hugrún Hannesdóttir á 9.34.
Glæsileg frammistaða og óskum við þeim öllum til hamingju þetta afrek svo og öllum öðrum Íslendingum sem tóku þátt í Vasagöngunni. Þetta hlýtur að vera okkur öllum hvatning til að taka þátt í Íslandsgöngunum sem framundan eru, þegar veður leyfir.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur