4. mars Allir í fjöllin.

Allir í fjöllin, spor upp á heiði 10 km og Grindaskörð 14 km að auki 2 og 5 km.
Íslendingum gengur vel í Vasagöngunni. Magnús Eiríksson væntanlegur fyrstur þeirra á um 5 klst. 10 mín.
Nýtt met var í göngunni 3:38:41 og var það Jörgen Brink (S) sem sigrar í þriðja sinn í röð.
Þóroddur F

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur