Þá er Bláfjallagöngunni í ár lokið en samtals 113 kappar tóku þátt í göngunni í dag í öllum vegalengdum. Myndir úr göngunni munu rata inn á facebook síðuna okkur á næstu dögum en úrslit dagsins má finna hér.
Takk allir fyrir frábæran dag og við hlökkum til að sjá ykkur í Bláfjallagöngunni að ári!