Úrslit í bikarmóti SKÍ

Það hefur dregist óhóflega lengi að birta úrslit úr Bláfjallagöngunni og bikarmóti SKÍ sem fóru fram í Bláfjöllum dagana 14. og 15. febrúar síðastliðinn (keppni sem átti að vera á bikarmótinu 16. febrúar féll niður vegna veðurs). En nú er óðum að rætast úr, skorið hefur verið úr vafaatriðum og flest vandamál virðast vera leyst. Úrslit úr Bláfjallagöngunni koma væntanlega síðar í dag en úrslit í keppni laugardagsins á bikarmóti koma hér:

Bikarmót, keppni á laugardegi

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur