Skíðamót Íslands 2014

Dagskra_FSI_3Skíðamót Íslands 2014 verður haldið á Akureyri helgina 3.-6.apríl. Mótið hefst á sprettgöngu karla og kvenna fimmtudaginn 3.apríl kl.17:30, en mótið verður svo formlega sett í Menningarhúsinu Hofi kl.20:00. Frá föstudegi til sunnudags verður svo keppt í bæði alpagreinum og skíðagöngu en dagskrá mótsins má finna með því að smella á myndina hér til hliðar. Einnig má benda á fésbókarsíðu mótsins þar sem fylgjast má með nýjum fréttum: Skíðamót Íslands á Facebook

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum