Úrslit í Reykjavíkurmeistaramóti

Úrslit liggja nú fyrir í Reykjavíkurmeistaramótinu sem haldið var um helgina. Mótsboð var sent til allra skíðafélaga/-deilda innan SKRR en engin þeirra sendu fólk til keppni. Keppendur voru því allir frá Ulli auk nokkurra gesta frá öðrum landshlutum eða utan félaga. Keppt var í öllum aldursflokkum skv. reglum SKRR. Keppni með hefðbundinni fór fram á laugardag við ágæt skilyrði og keppni með frjálsri aðferð, sem var frestað frá föstudagskvöldi til sunnudagsmorguns vegna veðurútlits, gekk einnig vel. Hér má sjá úrslit í hvorri grein fyrir sig og samanlagðan árangur í báðum greinum:  Úrslit í Reykjavíkurmeistaramóti 2014

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur

Gróðursetning í Bláfjöllum