Skíðagöngufélagið Ullur hvetur allt skíðaáhugafólk að til skrifa undir áskorun til sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um að tryggja rekstur skíðasvæðisins í Skálafelli næsta vetur. Skálafell er sólríkt og fjölskylduvænt skíðasvæði sem er í öðru veðrakerfi en Bláfjöll. Opnun Skálafells tryggir öllu skíða- og brettafólki fleiri opnunardaga og betra skíðatímabil.
Skrifið undir hér: http://www.opnumskalafell.is