Smíði á búnaði v. skíðaspors

Við í Ulli höfum fengið uppl. um tæki sem hjálpar til við að undirbúa skíðaspor í fyrstu snjóum. Efni til smíðinnar er að mestu fengið en nú vantar einhvern eða einhverja sem hafa aðstöðu til rafsuðu og kunna til slíkra verka. Er ekki einhver félagsmaður sem getur hjálpað til við þetta? Viðkomandi hafi samband við Þórodd í síma 861 9561.
Kveðjur
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur