Ný 6 skipta námskeið og stök byrjendanámskeið 26. janúar

Nú er búið að opna fyrir skráningar á næstu 6 skipta námskeið sem hefjast 4. febrúar (hópur C) og 11. febrúar (hópur D).

Einnig ætlum við að bjóða upp á stök byrjendanámskeið laugardaginn 26. janúar kl. 12 og kl. 14.

Skráning fer fram á https://verslun.ullur.is/

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur