Myndir frá Bláfjallagöngu og bikarmóti

Stutt í startið!
Stutt í startið!

Nú eru komnar myndir úr bikarmótinu á föstudagskvöldi og úr sameiginlegri Bláfjallagöngu og bikarmóti síðastliðinn laugardag á myndavef Ullar. Þið finnið myndirnar með því að smella á „Myndasafn“ í hægri dálki, neðan við auglýsingarnar. Í þessum fyrsta skammti af myndum eru 88 myndir en von er á fleiri myndum síðar. Þeir sem luma á góðum myndum úr þessum mótum eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við vefstjóra, krækja neðst í hægri dálki.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur