Bráðabirgðaúrslit í Bláfjallagöngu og bikarmóti

Eins og fram kom í síðustu færslu hér á vefnum verður nokkur bið á því að hægt verði að birta heildarúrslit í Bláfjallagöngunni og bikarmótinu. Okkur þykir það mjög leitt en við þetta verður ekki ráðið. Til bráðabirgða birtum við nú nöfn og tíma verðlaunahafa í hverjum flokki bæði í Bláfjallagöngu og bikarmóti. Reyndar vantar tíma hjá fáeinum en úr því verður bætt síðar. Við vonum að rétt nöfn séu á réttum stöðum í réttum flokkum en athugasemdir og leiðréttingar eru vel þegnar, annað hvort í pósti til umsjónarmanns vefsins (krækja neðst í hægri dálki) eða í athugasemd við þessa færslu.

Bláfjallaganga, bráðabirgðaúrslit

Bikarmót, bráðabirgðaúrslit

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur