Það var lagt spor í gærkvöld, troðari fór upp á heiðartopp og innundir Kerlingadal og síðan sleði með spora. Sporið sæmilegt en stirnaði í nótt og batnar þegar hlýnar og þið farið að ganga í því, hægt að skauta líka.
Þóroddur F.
Laugardagur 10. maí
- Skíðafæri
Deila
Facebook
Twitter