Bláfjöll 26. apríl

Góðan dag, nú mun vera síðasta formlega opnunarhelgin í Bláfjöllum og vonandi sjá einhverjir Ullungar um að hafa skálann opinn. Skv. uppl. úr stjórnstöð Skíðasvæðanna verður lagt spor upp á heiði í dag eins og hægt er. Njótið nú blíðunnar í Bláfjöllum, sendum bestu kveðjur úr sól á Andrésarleikunum.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur