Nú styttist í fyrsta bikarmót vetrarins en það fer fram á Ísafirði um næstu helgi, 17. til 19. janúar. Ullungar og aðrir skíðagöngumenn eru hvattir til að íhuga hvort þeir eigi ekki erindi á mótið en skráningarfrestur rennur út á hádegi miðvikudaginn 15. janúar 2014.
Skráningar sendist til bobbi@craft.is.
Allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag má lesa hér: Bikarmót SKÍ 17-19. janúar 2014
Fyrsta bikarmót vetrarins
- Keppni
Deila
Facebook
Twitter