Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára
Barna- og unglingastarf Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára Skíðagönguskóli Ulls var haldinn í fyrsta skiptið á síðasta ári og vakti mikla lukku. Nú styttist í
Barna- og unglingastarf Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára Skíðagönguskóli Ulls var haldinn í fyrsta skiptið á síðasta ári og vakti mikla lukku. Nú styttist í
Vilt þú taka þátt í að byggja upp skíðagöngustarfið á höfuðborgarsvæðinu með yngstu þátttakendunum? Við leitum að þjálfara fyrir skíðagönguskóla Ulls sem er fyrir 6-8
Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!
Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir.
Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram sunnudaginn 21. október í alls konar veðri en þátttakendur létu það ekki á sig fá og þutu um Fossvogsdalinn
Haustið 2017 verða reglulegar æfingar fyrir börn og unglinga á vegum Ullar undir stjórn Sigrúnar Önnu Auðardóttur þjálfara og hefjast þær miðvikudaginn 6. september. Æfingarnar eru
Á laugardag lauk Andrésar Andar leikunum með keppni í boðgöngu fyrir 9 ára og eldri og þrautabraut fyrir 5 – 8 ára. Boðgangan er alltaf
Þá er öðrum keppnisdegi á Andrés lokið og þvílíkur dagur! Sól og logn (engar ýkjur) allan daginn sem jók á gleðina og ánægjuna hjá krökkunum
Þá er það loksins byrjað, mótið sem krakkarnir hafa beðið eftir í allan vetur, Andrésar Andar Leikarnir. Í gærkvöldi vou leikarnir settir á hefðbundin hátt
Um helgina, dagana 8. -10. apríl, fer fram Unglingameistaramót Íslands í Bláfjöllum. Um er að ræða Íslandsmeistaramót í unglingaflokki þar sem keppendur eru á aldrinum 12-15