Færslusafn Fréttir

Barna – og unglingaæfingarnar fara vel af stað

Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir.

Úrslit úr hjólaskíðamóti 21. október

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram sunnudaginn 21. október í alls konar veðri en þátttakendur létu það ekki á sig fá og þutu um Fossvogsdalinn

Páskaeggjamót!

Foreldraráð skíðagöngufélagsins Ulls stendur fyrir páskaeggjamóti laugardaginn 1. apríl kl. 11:00 í Bláfjöllum fyrir börn og unglinga. Ætlunin er að leggja skemmtilega og krefjandi þrautabraut

UMÍ frestað til 7. – 10. apríl

Athugið, búið er að fresta UMÍ til 7. – 10. apríl vegna slæmrar veðurspár. Setning mótsins verður því föstudaginn 7. apríl.

Æfinga- og keppnisgallar fyrir Ullunga!

Í fyrra gerði Skíðagöngufélagið Ullur samkomulag við Craftsport (www.craft.is) á Ísafirði um sölu á skíðagöllum til félagsmanna. Um er að ræða keppnisgalla og utanyfirgalla (buxur