Færslusafn Fréttir

Barna- og unglingastarf

Skíðagönguskólinn fyrir 6-8 ára

Barna- og unglingastarf Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára Skíðagönguskóli Ulls var haldinn í fyrsta skiptið á síðasta ári og vakti mikla lukku. Nú styttist í

Barna- og unglingastarf

Þjálfari fyrir yngstu iðkendurna

Vilt þú taka þátt í að byggja upp skíðagöngustarfið á höfuðborgarsvæðinu með yngstu þátttakendunum? Við leitum að þjálfara fyrir skíðagönguskóla Ulls sem er fyrir 6-8

Hjólaskíðamót Sportval

Eftir að hafa reynt nokkrum sinnum að halda Sportvalsmótið síðasta vetur tókst það loks. Í þetta skipti var það haldið á hjólaskíðum, eðli málsins samkvæmt!

Barna – og unglingaæfingarnar fara vel af stað

Fyrr í þessum mánuði var ráðinn nýr yfirþjálfari barna- og unglingastarfs ásamt aðstoðarþjálfara. Yfirþjálfarinn heitir Steven Gromatka og honum til aðstoðar verður Guðný Katrín Kristinsdóttir.

Úrslit úr hjólaskíðamóti 21. október

Hið árlega hjólaskíðamót Ullar fór fram sunnudaginn 21. október í alls konar veðri en þátttakendur létu það ekki á sig fá og þutu um Fossvogsdalinn