Færslusafn Fréttir

Fróði í keppni Gålå 2023
Barna- og unglingastarf

Annar keppnisdagur á HM-unglinga, Fróði keppir

Á morgun, miðvikudaginn 7. febrúar, keppir Fróði Hymer öðru sinni á Heimsmeistaramóti unglinga sem fram fer um þessar mundir í Planica í Slóveníu. Á dagskránni

Æfingar

Ullarstarf í haust – börn og unglingar

Um miðjan ágúst fór ullarstarfið aftur í gang eftir sumarfrí. Eldhressir krakkar mættur á hjólskiðum tilbúinn í æfingar fyrir veturinn. Ullur er með 3 hópa í barnastarfi en

Barna- og unglingastarf

Skíðagönguskóli Ulls fyrir 6-8 ára

Æfingar hefjast næsta sunnudag hjá Skíðagönguskóla Ulls. Skíðagönguskólinn er fyrir krakka sem eru fædd 2015-2017. Þar eru æfingar einu sinni í viku og ætlum við

Barna- og unglingastarf

Andrésar andarleikarnir 2023

Andrésar andarleikarnir voru haldnir í Hlíðafjalli á Akureyri dagana 19.-22.apríl og var stór hópur af efnilegum ungum Ullungum sem tóku þátt, eða alls 28 krakkar.

Barna- og unglingastarf

Frábæru bikarmóti lokið á Akureyri

Dagana 13. – 15. janúar var haldið fyrsta bikarmót skíðatímabilsins á Akureyri.  Mótið var óvenju fjölmennt og líklega það fjölmennasta sem haldið hefur verið undnafarin

Barna- og unglingastarf

Nýliðamánuður fyrir 9-11 ára

Nýliðamánuður fyrir 9-11 ára í skíðagöngu Í janúar viljum við leyfa öllum 9-11 ára sem vilja koma og prófa skíðagönguæfingar að mæta á æfingar hjá