Bláfjallagöngunni FRESTAÐ til 16. febrúar

Okkur þykir leitt að þurfa að taka þá ákvörðun að fresta Bláfjallagöngunni en vegna veðurútlits á sunnudag getur brugðið til beggja vona bæði að vestanátt verði með skafrenning fram undir hádegi og síðan komi snörp sunnanátt fljótlega e. hádegi með ofankomu og skafrenningi. Við höfum því ákveðið að fresta Bláfjallagöngunni til 16. febrúar og vonum að þetta valdi ykkur ekki mjög miklum óþægindum.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur