Þriðjudagur 26. apríl
Ullungar eiga aðeins 3 keppendur að þessu sinni og er það einkum vegna tímasetningar leikanna.
Í hefðbundinni göngu í dag náðu þau Birgitta Birgisdóttir og Gústaf Darrason 3. sæti í sínum flokki en Halla Karen Johnson komst ekki á pall. Flott hjá krökkunum öllum. Úrslitin í heild eru inni á www.skidi.is
Þóroddur F.
Miðvikudagur 27. apríl
Í dag var keppt í göngu með frjálsri aðferð og áttu Ullungar tvo keppendur. Gústaf Darrason náði aftur 3. sæti í sínum flokki en Birgitta Birgisdóttir varð að sætta sig við 7. sæti að þessu sinni.
gh.