Dagur gönguskíðanna-sunnudaginn 20. mars

Sunnudaginn 20. mars verður á vegum Skíðagöngufélagsins Ulls tilsögn í skíðagöngu fyrir almenning. Tilsögnin fer fram við skála félagsins í Bláfjöllum. Kennt verður í 5-10 manna hópum og hefst tilsögnin kl. 12:00, 13:30 og 15:00, skráning er í skála Ulls og kostar 1500 kr. Á sama tíma verður einnig hægt að fá í skálanum tilsögn um meðferð gönguskíða og áburðanotkun.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur