
Á morgun hefst keppni kl 13:00 í frjálsri aðferð með hópstarti.
Rástímar eru þessir:
Klukkan 13:00 byrja 12-13 ára drengir og stúlkur sem fara 3,9km.
Klukkan 13:15 byrja 14-15 ára drengir og stúlkur og 16-17 ára stúlkur sem fara 5km.
Klukkan 13:45 byrja 16-17 ára drengir og konur 18 ára og eldri sem fara 10km og karlar 18 ára og eldri sem fara 15km.