Laugardagur 8.3.

Það er búið að leggja skíðaspor hjá Golfklúbbi GKG í Vetrarmýri. Notfærið ykkur það sem fyrst í dag en búast má við að blási og snjói síðdegis. Stefnir í að lokað verði í fjöllunum í dag en það er hins vegar spáð blíðu í Bláfjöllum á morgun. ÞAÐ VANTAR EINHVERN Á SKÁLAVAKTINA FRÁ 13:30 til 17:00 á morgun sunnudag, sá sem er til í að taka það að sér skrái sig hér á heimasíðunni. Sjá: Um félagið.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur