Úrslit í Bláfjallagöngunni komin á vefinn

Úrslitin í Bláfjallagöngunni laugardaginn 28. mars eru nú komin á vefinn og má finna þau á síðu með úrslitum í öllum Bláfjallagöngum frá og með árinu 2008 (Æfingar og keppni – Bláfjallagangan – Úrslit í Bláfjallagöngunni). Beina leið í nýjustu úrslitin má fara með því að smella hér.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur