Fréttir úr Vasagöngunni

Nú eru 13 af 18 Íslendingum sem tóku þátt komnir í mark, fyrstur þeirra var Þröstur Jóhannesson, Ísafirði, á 5:58 og Magnús Eiríksson, Sigluf. á 6:05, Ullungarnir Snorri Ingvarsson á 6:59 og Gunnlaugur Jónasson á 7:05. Frábært hjá þeim og öllum þátttakendum, fyrstur í mark varð Jörgen Aukland N á 3:50. Nánar á http://results.vasaloppet.se/2012/?pid=list.
Þóroddur F.

Deila

Facebook
Twitter

Nýlegar færslur