Kristrún Guðnadóttir

Kristrún Guðnadóttir keppir á Ólympíleikunum – staðfest!

Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt fullskipaðan hóp Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Milano Cortina 2026, sem hefjast 6. febrúar. Þar ber hæst að Kristrún Guðnadóttir, skíðagöngukona úr Skíðagöngufélaginu Ull í Reykjavík, keppi nú á sínum öðrum Ólympíuleikum, eftir að hafa fyrst tekið þátt á leikunum árið 2022. Kristrún keppir í sprettgöngu 10. febrúar og 10 km göngu […]

Kristrún Guðnadóttir keppir á Ólympíleikunum – staðfest! Read More »