Heimsmeistarmót unglinga – Sterk ganga hjá Fróða
Eftir jafnan og góðan árangur á heimsmeistarmóti unginga náði Fróði að toppa í lokagrein mótsins, 10 km göngu með frjálsri aðferð. Eftir 3,3 km göngu var Fróði í sterku 34. sæti af rúmlega hundrað keppendum, um 38 sek á eftir fyrsta manni. Fín opnun hjá okkar manni. Við annan millitíma var Fróði búinn að vinna […]
Heimsmeistarmót unglinga – Sterk ganga hjá Fróða Read More »