Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart

Á morgun, miðvikudaginn 5. febrúar, heldur keppni áfram á Heimsmeistarmóti unglinga þar sem Ullungurinn Fróði Hymer er meðal keppenda ásamt Ástmari Helga Kristinssyni og Grétari Smára Samúelssyni úr Skíðafélagi Ísfirðinga. Keppt verður í 20 km göngu með heðfbundinni aðferð, ræst með hópstarti. Samkvæmt heimildum náði Fróði og félagar að æfa vel í dag og eru […]

Heimsmeistarmót unglinga – 20 km CL, hópstart Read More »